Johann


Þegar ég var ungur heillaðist ég að myndlist, bæði að teikna og mála. Á fullorðinsárum snérist áhugi minn meira yfir í ljósmyndun og náttúru Íslands. Í dag sameina ég þetta þrennt, ferðast um íslenska náttúru, ljósmynda og mála það sem fyrir augum ber.

Ég vona að þú njótir þessa ferðalags með mér þar sem við kynnumst því stóra sem smáa og uppgötvum fegurðina í því sem náttúran hefur upp á að bjóða.

English:

As a young kid I fell in love with painting and drawing, and for a while as an adult I got fascinated by photography and Icelandic nature. Today I combine the tree, I travel in Icelandic nature, take photos to paint what I see.

My hope is that you enjoy this journey with with me as we discover the big and small, finding the beauty in what nature and art has to offer.

Fyrirspurnir um verk eða sérpantanir (Contact): joieyvinds@gmail.com